Kæru viðskiptavinir,
Því miður er bilun í net- og sjónvarpskerfi Kapalvæðingar í augnablikinu. Ástæðan er viðhaldsvinna hjá HS Veitum á sínum búnaði sem truflar okkar búnað. Við erum á fullu í að koma tengingu aftur á. Látum ykkur vita um framgang mála.
Kveðja,
Kapalvæðing